Sérsteypur

image description

Yfirlit yfir sérsteypur

  • C-35 Sjónsteypa Er notuð í sjónsteypuveggi, Hér skiptir meðhöndlun steypunnar á verkstað miklu máli og þurfa mót að vera þétt og óskemmd.
  • C-35 Vélslípunarsteypa Er notuð þegar vélslípa á bílaplön og botnplötur.
  • Lituð steypa Algeng notkun er í bílaplön og veggi með hlutfall lits af sementsmagni 4-6%.
  • Mynstursteypa Trefja -og sementsrík steypa sem notuð er þegar mynstra á bílaplan.
  • Trefjasteypa Trefjasteypa er notuð þegar varna á sprungum í steypunni. Notast er við 12mm propylen plasttrefjar.