Hefðbundnar steyputegundir

Hefðbundnar steypugerðir eru framleiddar í samræmi við staðal um steinsteypu ÍST EN 206:2013 og byggingarreglugerð.
Algengast er að steypa sé skilgreind með styrkleikaflokki, sem eru eftirfarandi C16/20, C20/25, C25/30, C30/37, C35/45, C40/50, C45/55, C50/60, C60/75

Þó eru önnur atriði sem taka þarf tillit til:
 

Áreitisflokkur

Kornastærð, frá 8 að 22mm.

Sementsgerð

Fjaðurstuðull

 

Einnig þróum við og framleiðum sérsteypur fyrir stærri verkefni í samræmi við kröfulýsingar

image description

Algengar steyputegundir eftir byggingarhluta

  • Þrifalög C-16
  • Sökklar C-25, C-30
  • Plötur í íbúðarhús C-25, C-30, C-35
  • Plötur í íbúðarhúsnæði/bílskúr C-30, C-35
  • Útveggir C-30
  • Inniveggir C-25, C-30
  • Svalir C-35
  • Tröppur C-35
  • Bílaplön C-30, C-35 vélslípunarsteypa
  • Stoðveggir/garðveggir C-30, C-35