Ef þú ert að kaupa steypu í fyrsta skipti skaltu hafa samband við söludeildina í síma 519-5191 eða senda okkur tölvupóst á steinsteypan@steinsteypan.is

Áður en steypa er afhent þarf að ákveða steypugerð, steypumagn í rúmmetrum ásamt losunaraðferð (dæla, bein losun, steypusíló í krana eða hjólbörur).

image description

Hefðbundnar steyputegundir

Hefðbundnar steypugerðir eru framleiddar í samræmi við staðal um steinsteypu ÍST EN 206:2013 og byggingarreglugerð.
Algengast er að steypa sé skilgreind með styrkleikaflokki, sem eru eftirfarandi C16/20, C20/25, C25/30, C30/37, C35/45, C40/50, C45/55, C50/60, C60/75

Þó eru önnur atriði sem taka þarf tillit til:

Áreitisflokkur

Kornastærð, frá 8 að 22mm.

Sementsgerð

Fjaðurstuðull

image description
image description

Sérsteypur

Einnig höfum við þróað ýmsar sérsteypur, s.s. vélslípunarsteypu, steypu með vatsþéttieiginleikum.

Aðrar vörur

Steinsteypan framleiðir hleðslusteina í ýmsum stærðum

image description

Fróðleikur og gæðamál

Steinsteypan framleiðir steypu í samræmi við kröfur ÍST EN 206 og Íslensku byggingarreglugerðarinnar. Framleiðslustýringarkerfi okkar er vottað af EFLU verkfræðistofu ásamt því að allt hráefni kemur frá vottuðum birgjum til að tryggja samfelld gæði.

image description