fbpx

Nýr valkostur í steypuþjónustu

Steinsteypan var stofnuð árið 2018 og býr yfir öflugri nýrri Steypustöð, nýjum tækjaflota og starfsmönnum með áratuga reynslu í framleiðslu, afgreiðslu og sölu. Við getum tekið að okkur flest verk sem snúa að framleiðslu og afhendingu steinsteypu.

Með því að sérhæfa okkur eingöngu í steypu getum við hámarkað þjónustustigið og tryggt gæði þjónustunnar.

S_40
S_25

FRAMLEIÐSLA OG EFNI

Steinsteypan framleiðir allar helstu tegundir af steypu eftir gæðastýringarkerfi sem tekið er út af verfræðistofunni Eflu eftir lögum og reglum Mannvirkjastofnunar og byggingafulltrúa.

Steynsteypan hefur í nánu samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar sett upp fullkomna hreinsi og endurvinnslustöð á lóð félagsins við Koparhellu 1.