UM OKKUR

Frá stofnun árið 2018 hefur Steinsteypan kappkostað að tryggja gæði og afhendingaröryggi. Steinsteypan býr yfir glæsilegum nýjum tækjaflota og starfsfólk okkar er með áratuga reynslu í öllu sem viðkemur steypu. Við tökum að okkur flest verk sem snúa að framleiðslu og afhendingu á steinsteypu.

UM OKKUR

Steinsteypan var stofnuð árið 2018 og býr yfir tveimur nýjum steypustöðvum, nýjum tækjaflota og starfsmönnum með áratuga reynslu í framleiðslu á steinsteypu.

Við getum tekið að okkur flest verk sem snúa að framleiðslu og afhendingu á steinsteypu.

Starfsmenn

Starfsmannahópur okkar býr yfir áratuga reynslu þegar kemur að steinsteypu. Hópurinn samanstendur af sölufólki, framleiðsluteymi og rannsóknarstofu Steinsteypunnar. Við tökum á móti þér með bros á vör í Hafnarfirðinum.
Starfsmaður
Baldur Oddur Baldursson
Framkvæmdarstjóri
baldur@steinsteypan.is
Sími 519 5191
Starfsmaður
Benedikt Guðmundsson
Sölustjóri
benni@steinsteypan.is
Starfsmaður
Ragnar Anthony Svanbergsson
Stöðvastjóri
ragnar@steinsteypan
Starfsmaður

Pétur Hallberg Stefánsson
Gæðastjóri
rannsokn@steinsteypan.is

Sagan

Sagan

Steinsteypan hefur framleitt hágæða steypu frá 2018 í starfstöðvum sínum að Koparhellu 1 á Völlunum í Hafnarfirði. Á skömmum tíma hefur fyrirtækið haslað sér völl á Íslandi og þjónustar nú jafnt stóra verktaka sem framtakssama einstaklinga. Nú býr Steinsteypan yfir tveimur steypustöðvum, stórum flota steypubíla og dælubíla sem tryggir afhendingargetu. Hjá Steinsteypunni starfar öflugur hópur af reynslumiklu starfsfólki.

Staðsetning

Steinsteypan er með aðsetur sitt á Völlunum í Hafnarfirði. Öll starfsemin fer fram á tæplega 15 þúsund fermetra lóð á Koparhellu 1.

Þar má finna skrifstofur, starfsmannaaðstöðu, tvær steypustöðvar, rannsóknarstofu, þvottaaðstöðu og fleiri mannvirki.